Spurt & Svarað

– Allir sem eru með ökuskírteini B+E. E stendur fyrir kerruréttindi og má ökumaður með B+E keyra allt að 3.500kg eftirvagn. Ef ökumaður er á stærri bíl (Ram, Ford) þarf ökumaður að vera með C+E og má keyra eftirvagn.

– Vegdís ehf bíður viðskiptavinum sínum uppá keyrslu.

– Bílar sem eru skráðir til að geta dregið upp að 3.500kg (“Þyngd hemlaðs eftirvagns” í skráningarskírteininu) Td. pallbílar, vinnubílar, jeppar.

– Td. Lykill lánar 70-80% af kaupverði í allt að 7 ár.

– Húsið fylgir sömu reglum og hjólhýsi. Ef húsið stendur í lengri tíma á sama stað skal sækja um stöðuleyfi hjá viðkomandi sveitarfélagi.

– Sum tjaldsvæði eru með heilsárs svæði.

– Á eigin landi, en sækja þarf einnig um stöðuleyfi ef húsið stendur þar í lengri tíma.

– Húsið má alltaf tengjast rafmagni, en ekki er leyfilegt að tengjast fráveitu og klóaki. 

– Já, ef húsið er staðsett á lóð þar sem leyfilegt er að skrá lögheimili (tæknilega þá skráist lögheimilið á fasteginina á landinu og ekki í húsinu).

– Nei, ef lóðin er ekki lögbýli. Hægt er að sækja um lögheimili án staðsetningar og leigja pósthólf hjá póstinum sem skannar inn þau bréf sem koma.

– Já, sjá hnetur hjá símafyrirtækjum.

– Nei, rýmið er lítið og einangrun mjög góð og kyndingarmöguleikar margir. Af eigin reynslu hefur verið 15 gráðu frost úti, og 23 gráðu hiti inní húsinu.

– Gólfkuldi er mjög lítill og er sambærilegur í venjulegum húsum. Hægt er að setja svuntu undir húsið svo minni kuldi berist undir húsið.

– Já, minnsta lofthæð í húsinu er 200cm og hægt er að gera breytingar fyrir fólk sem er hærra en það.

– Nei, ekki meira en í venjulegu húsnæði. Mikil einangrun og þéttleiki trefjaplastsins í húsinu gerir að það er mjög vel hljóðeinangrað.

– Fylgir reglum samgöngustofu varðandi Hjólhýsi eða Farm á kerru