by admin | Mar 7, 2020 | Smáheimili
Smáheimili – Tími Að búa í smáheimili er öðruvísi en að búa í venjulegri íbúð. Það er mjög persónubundið hvað hverjum og einum finnst vera kostur eða galli. Persónulega hef ég upplifað fleiri kosti en galla og hef ekki saknað neins við venjulega íbúð. Það er...
by admin | Mar 7, 2020 | Smáheimili
Mitt smáheimili á hjólum Ég var búin að heyra um og fylgjast með þróun smáheimila á hjólum í nokkur ár þegar ég ákvað að taka af skarið. Ég er orðin vön því að flytja og finnst gaman að búa á mismunandi stöðum, en mér leiðist að pakka niður, flytja innbú fram og...