Smáheimili – Innkaup og neysla

Smáheimili – Innkaup og neysla

Smáheimili – Innkaup og neysla Að búa í smáheimili er öðruvísi en að búa í venjulegri íbúð. Það er mjög persónubundið hvað hverjum og einum finnst vera kostur eða galli. Persónulega hef ég upplifað fleiri kosti en galla og hef ekki saknað neins við venjulega...