Fæðing Vegdísar

Fæðing Vegdísar

Fæðing Vegdísar Nokkrum mánuðum eftir að ég flutti aftur til Íslands eftir 15 ára fjarveru, þegar allt var komið í ró og fastar skorður, fann ég ennþá fyrir þessarri frelsis tilfinningu sem ég fékk þegar ég flutti allar mínar eigur í einum jeppa með Norrænu.Ég vissi...
Smáheimili – Tími

Smáheimili – Tími

Smáheimili – Tími Að búa í smáheimili er öðruvísi en að búa í venjulegri íbúð. Það er mjög persónubundið hvað hverjum og einum finnst vera kostur eða galli. Persónulega hef ég upplifað fleiri kosti en galla og hef ekki saknað neins við venjulega íbúð. Það er...
Mitt smáheimili á hjólum

Mitt smáheimili á hjólum

Mitt smáheimili á hjólum Ég var búin að heyra um og fylgjast með þróun smáheimila á hjólum í nokkur ár þegar ég ákvað að taka af skarið. Ég er orðin vön því að flytja og finnst gaman að búa á mismunandi stöðum, en mér leiðist að pakka niður, flytja innbú fram og...
Smáheimili – Innkaup og neysla

Smáheimili – Innkaup og neysla

Smáheimili – Innkaup og neysla Að búa í smáheimili er öðruvísi en að búa í venjulegri íbúð. Það er mjög persónubundið hvað hverjum og einum finnst vera kostur eða galli. Persónulega hef ég upplifað fleiri kosti en galla og hef ekki saknað neins við venjulega...
Eldmóður og ráðleggingar

Eldmóður og ráðleggingar

Eldmóður og ráðleggingar Þegar ég tók ákvörðunina um að gerast sjálfstætt starfandi tók yfir mig eldmóður og ringulreið. Áhugi minn á verkefninu skein í gegnum og ég sagði glaðlega frá því hvað ég var að sísla. Ég fékk margar ráðleggingar og hugmyndir sem ég tók vel á...