fbpx
Um okkur

Vegdís er smáheimili á hjólum

Hafðu samband
Mánatún 6
105, Reykjavík
vegdis@vegdis.is
Fylgstu með
f

Við
byggjum heimili á hjólum

Vegdís samanstendur af fámennu en þéttu teymi sem hefur brennandi áhuga á að skapa húsnæðislausnir fyrir fólk sem kýs að búa smátt og vera frjálst.

a

Valdís Eva Hjaltadóttir

FRAMKVÆMDASTJÓRI
g

Saga Sigríðardóttir

HÖNNUNARSTJÓRI
d

Gottskálk D. B. Reynisson

REKSTRARSTJÓRI
h

Davíð Magnússon

FJÁRMÁLASTJÓRI

Sagan okkar

Vegdísar ævintýrið byrjaði þegar Valdís ákvað að smíða sér heimili á hjólum til að búa í.
Síðan þá hefur mikið vatn runnið til sjávar og í dag vinnur fjögurra manna teymi við Vegdísi.

home-2-img-10
home-2-img-9

Meiri þægindi
í minna rými

Við hönnun Vegdísar settum við okkur einfalt markmið til að vinna eftir:
Meiri þægindi í minna rými.
Auk þess að vera hönnuð með þægindi og nútíma búskap í huga, er Vegdís sérstaklega hönnuð til að þola íslenskar aðstæður.

g Saga Sigríðardóttir HÖNNUNARSTJÓRI