fbpx
Um okkur

Vegdís er smáheimili á hjólum

Hafðu samband
Mánatún 6
105, Reykjavík
vegdis@vegdis.is
Fylgstu með

Vegdísar ævintýrið

Vegdísar ævintýrið byrjaði þegar Valdís ákvað að smíða sér heimili á hjólum til að búa í.
Síðan þá hefur mikið vatn runnið til sjávar og í dag vinnur fjögurra manna teymi við Vegdísi.

Valdís fór svo til Póllands þar sem hún lét smíða fyrir sig fyrstu Vegdísi, sem við köllum Vegdísi 1.0.

Hönnunin á þessari frumgerð var töluvert frábrugðin Vegdísi 2.0, en hún var mikilvæg til þess að læra á kosti og galla, og hefur hjálpað okkur töluvert að hanna enn betra hús.

Valdís hefur búið í Vegdísi 1.0 síðan og finnst frábært að búa í smáheimilinu sem byrjaði þetta ævintýri.